Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122b. Uppfært til 1. október 1998.


Lög um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur

1998 nr. 17 30. mars


1. gr.
     Sveitarfélögin Kjalarneshreppur í Kjósarsýslu og Reykjavík skulu sameinuð.

2. gr.
     Lög þessi öðlast þegar gildi og hafa ekki áhrif á skipan kjördæma við alþingiskosningar.