Lagasafn. Uppfært til 1. febrúar 2000. Útgáfa 125a. Prenta í tveimur dálkum.
1. | Í líftryggingafélagi, sbr. 23. gr. | 800.000 |
2. | Í félagi sem rekur ábyrgðartryggingar, sbr. 10.–13. tölul. 1. mgr. 22. gr., eða greiðslu- og efndavátryggingar, sbr. 14. og 15. tölul. 1. mgr. 22. gr., sjá þó 6. tölul. þessarar greinar | 400.000 |
3. | Í félagi sem rekur skaðatryggingar, sbr. 3.–8., 16. eða 18. tölul. 1. mgr. 22. gr. | 300.000 |
4. | Í félagi sem rekur slysa- og sjúkratryggingar, sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 22. gr. | 300.000 |
5. | Í félagi sem rekur réttaraðstoðarvátryggingar, sbr. 17. tölul. 1. mgr. 22. gr. eða aðrar eignatryggingar, sbr. 9. tölul. 1. mgr. 22. gr. | 200.000 |
6. | Í félagi sem rekur greiðsluvátryggingar, sbr. 14. tölul. 22. gr., og ársiðgjöld nema að lágmarki 2.500.000 ecu eða 4% heildariðgjalda | 1.400.000]1) |