Tilkynning um utandagskrárumræðu

Þriðjudaginn 23. apríl 1996, kl. 13:36:06 (5139)

1996-04-23 13:36:06# 120. lþ. 125.96 fundur 267#B tilkynning um utandagskrárumræðu#, Forseti StB
[prenta uppsett í dálka] 125. fundur

[13:36]

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Þess er að geta að utandagsskrárumræða fer fram að loknum atkvæðagreiðslum á eftir. Málshefjandi er hv. þm. Svanfríður Jónasdóttir. Iðnrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og er hálftíma umræða. Efni umræðunnar er iðnaður og uppsveifla í sjávarútvegi.