Dagskrá 123. þingi, 7. fundi, boðaður 1998-10-12 15:00, gert 13 9:44
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. okt. 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Einkavæðing fiskeldisfyrirtækisins Stofnfisks.,
    2. Endurskoðun á lögum um málefni aldraðra.,
    3. Fullgilding samþykktar um starfsöryggi.,
    4. Skemmdir á hafsbotni af völdum veiðarfæra.,
    5. Útboð á vegum varnarliðsins.,
    6. Fangelsismál.,
    7. Meðferðarúrræði fyrir unga fíkniefnaneytendur.,
    8. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins.,
    9. Áform Norsk Hydro um byggingu álvers.,
  2. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 42. mál, þskj. 42. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Húsaleigubætur, frv., 7. mál, þskj. 7. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  9. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  11. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  12. Þjóðgarðar á miðhálendinu, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um stjórn í þingflokki.
  3. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  4. Framlagning stjórnarfrumvarpa (um fundarstjórn).