Umfjöllun menntmn. um túlkun 53. gr. grunnskólalaga

Miðvikudaginn 28. febrúar 2001, kl. 13:57:42 (5051)

2001-02-28 13:57:42# 126. lþ. 78.92 fundur 336#B umfjöllun menntmn. um túlkun 53. gr. grunnskólalaga# (aths. um störf þingsins), Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 78. fundur, 126. lþ.

[13:57]

Forseti (Halldór Blöndal):

3. mgr. 50. gr. þingskapa hljóðar svo:

,,Í upphafi fundar, áður en gengið er til dagskrár, geta þingmenn gert athugasemdir er varða störf þingsins. Enginn má tala oftar en tvisvar og ekki lengur en tvær mínútur í senn. Umræður um athugasemdir mega ekki standa lengur en í tuttugu mínútur.``

Þær 20 mínútur eru liðnar svo að umræðum um störf þingsins er lokið.