Dagskrá 126. þingi, 114. fundi, boðaður 2001-04-27 10:30, gert 4 8:59
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 27. apríl 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 367. mál, þskj. 580, nál. 1072 og 1100, brtt. 1134. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Áhafnir íslenskra skipa, stjfrv., 348. mál, þskj. 496. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Umferðarlög, frv., 157. mál, þskj. 157. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, þáltill., 179. mál, þskj. 187. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 181. mál, þskj. 190. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Húsaleigubætur, frv., 195. mál, þskj. 205. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), stjfrv., 448. mál, þskj. 1138. --- 3. umr.
  8. Samvinnufélög (innlánsdeildir), stjfrv., 449. mál, þskj. 1139. --- 3. umr.
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 481. mál, þskj. 1140. --- 3. umr.
  10. Rafrænar undirskriftir, stjfrv., 524. mál, þskj. 1141. --- 3. umr.
  11. Fjarskipti, stjfrv., 193. mál, þskj. 203, brtt. 1124. --- 3. umr.
  12. Almenn hegningarlög, stjfrv., 313. mál, þskj. 376. --- 3. umr.
  13. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 369. mál, þskj. 585, nál. 1125. --- 2. umr.
  14. Hönnun, stjfrv., 505. mál, þskj. 792, nál. 1127, brtt. 1128. --- 2. umr.
  15. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 414. mál, þskj. 674, nál. 1135. --- 2. umr.
  16. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 630. mál, þskj. 1005. --- 1. umr.
  17. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 682. mál, þskj. 1061. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  18. Málefni aldraðra, frv., 695. mál, þskj. 1076. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  19. Búfjárhald og forðagæsla o.fl., frv., 298. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  20. Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, þáltill., 325. mál, þskj. 410. --- Fyrri umr.
  21. Vopnalög, frv., 326. mál, þskj. 411. --- 1. umr.
  22. Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frv., 349. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  23. Umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, þáltill., 443. mál, þskj. 708. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera stjórnarþingmanna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.