Dagskrá 133. þingi, 60. fundi, boðaður 2007-01-25 10:30, gert 8 14:49
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. jan. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 395. mál, þskj. 439. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Úrvinnslugjald, stjfrv., 451. mál, þskj. 592. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, stjfrv., 431. mál, þskj. 519. --- 1. umr.
  4. Æskulýðslög, stjfrv., 409. mál, þskj. 460. --- 1. umr.
  5. Námsgögn, stjfrv., 511. mál, þskj. 772. --- 1. umr.
  6. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  8. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  9. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
  10. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  11. Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, þáltill., 36. mál, þskj. 36. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stefnumótun um aðlögun innflytjenda -- fyrirspurn um símhleranir (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Umræða um málefni útlendinga (um fundarstjórn).
  4. Framkvæmd þjóðlendulaga (umræður utan dagskrár).