Dagskrá 135. þingi, 95. fundi, boðaður 2008-04-28 15:00, gert 29 8:32
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. apríl 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verðbólguþróun.,
    2. Uppsagnir á Landspítalanum.,
    3. Afstaða ríkisstjórnarinnar til aðildarumsóknar að ESB.,
    4. Ferjusiglingar á Breiðafirði.,
    5. Hvíldartímaákvæði bílstjóra og verð á dísilolíu.,
  2. Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, stjfrv., 577. mál, þskj. 893. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Ættleiðingar, stjfrv., 578. mál, þskj. 894. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Bjargráðasjóður, stjfrv., 587. mál, þskj. 909. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.