Dagskrá 136. þingi, 81. fundi, boðaður 2009-02-16 15:00, gert 17 8:24
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. febr. 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minning Sigbjörns Gunnarssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Athugasemdir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um seðlabankafrumvarpið.,
    2. Íslenskt viðskiptaumhverfi.,
    3. Dómur í máli formanns nefndar um málefni fatlaðra gegn ríkinu.,
    4. Loðnuveiðar.,
    5. Breyting á niðurgreiðslu lyfjakostnaðar.,
  3. Breytt skipan gjaldmiðilsmála, þáltill., 178. mál, þskj. 220. --- Fyrri umr.
  4. Vinnubrögð við gerð fjárlaga, þáltill., 241. mál, þskj. 355. --- Fyrri umr.
  5. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 273. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 286. mál, þskj. 512. --- 1. umr.
  7. Stjórnarskipunarlög, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  8. Þríhnjúkahellir, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
  9. Listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, frv., 100. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  10. Virðisaukaskattur, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  11. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, þáltill., 110. mál, þskj. 118. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli ráðherra og beiðnir um utandagskrárumræður (um fundarstjórn).