Dagskrá 140. þingi, 97. fundi, boðaður 2012-05-10 10:30, gert 7 17:53
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. maí 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stjórnarfrumvörp til afgreiðslu.
    2. Skuldavandi heimilanna.
    3. Grímsstaðir á Fjöllum.
    4. Dómur yfir flóttamönnum á unglingsaldri.
    5. Umsagnir um rammaáætlun.
  2. Málefni Íbúðalánasjóðs (sérstök umræða).
  3. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 266, nál. 1244, brtt. 1245. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 699. mál, þskj. 1132, nál. 1247 og 1250. --- Frh. síðari umr.
  5. Umgjörð ríkisfjármála (sérstök umræða).
  6. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012, stjtill., 696. mál, þskj. 1128. --- Fyrri umr.
  7. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 762. mál, þskj. 1253. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 763. mál, þskj. 1254. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, stjfrv., 736. mál, þskj. 1174. --- 1. umr.
  10. Vinnustaðanámssjóður, stjfrv., 765. mál, þskj. 1256. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 346. mál, þskj. 422. --- 3. umr.
  12. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 135. mál, þskj. 135, nál. 1059. --- 2. umr.
  13. Áfengislög, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 1231. --- 2. umr.
  14. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192, nál. 1222. --- 2. umr.
  15. Náttúruvernd, stjfrv., 225. mál, þskj. 231, nál. 1008. --- Frh. 2. umr.
  16. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, stjfrv., 267. mál, þskj. 289, nál. 1089. --- 2. umr.
  17. Vörumerki, stjfrv., 269. mál, þskj. 296, nál. 1061, brtt. 1062. --- 2. umr.
  18. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 278. mál, þskj. 306, nál. 1094. --- 2. umr.
  19. Siglingalög, stjfrv., 348. mál, þskj. 424, nál. 1251. --- 2. umr.
  20. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 443, nál. 1051. --- 2. umr.
  21. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 490, nál. 1014. --- 2. umr.
  22. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936. --- 2. umr.
  23. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243. --- Síðari umr.
  24. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 351. mál, þskj. 427, nál. 1208. --- Síðari umr.
  25. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  26. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 537. mál, þskj. 832, nál. 1096. --- Síðari umr.
  27. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 538. mál, þskj. 833, nál. 1215. --- Síðari umr.
  28. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 539. mál, þskj. 834, nál. 1207. --- Síðari umr.
  29. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 570. mál, þskj. 887, nál. 1206. --- Síðari umr.
  30. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 572. mál, þskj. 889, nál. 1216. --- Síðari umr.
  31. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, stjtill., 601. mál, þskj. 938, nál. 1239. --- Síðari umr.
  32. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 679. mál, þskj. 1093. --- 2. umr.
  33. Greiðsluaðlögun einstaklinga, frv., 698. mál, þskj. 1131. --- 2. umr.
  34. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, þáltill., 680. mál, þskj. 1108. --- Síðari umr.
  35. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, þáltill., 636. mál, þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130 og 1248. --- Frh. síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.