Dagskrá 141. þingi, 44. fundi, boðaður 2012-12-03 15:00, gert 4 9:29
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. des. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppbygging iðnaðar við Húsavík.
    2. Álkaplaverksmiðja á Seyðisfirði.
    3. Undirbúningur olíuleitar.
    4. Lögmæti verðtryggingar.
    5. Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  2. Hlutverk ofanflóðasjóðs, fsp. MÁ, 285. mál, þskj. 318.
    • Til velferðarráðherra:
  3. Rannsókn á heilsu og líðan Íslendinga árið 2012, fsp. JBjarn, 388. mál, þskj. 463.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  4. Kostnaður við málaferli seðlabankastjóra, fsp. ÁsmD, 405. mál, þskj. 484.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Málstefna í sveitarfélögum, fsp. MÁ, 74. mál, þskj. 74.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag fjárlagaumræðunnar (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilkynning um skrifleg svör.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Lengd þingfundar.