Dagskrá 144. þingi, 56. fundi, boðaður 2015-01-26 15:00, gert 27 9:12
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. jan. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ástandið í Nígeríu.
    2. Siðareglur í stjórnsýslunni.
    3. Álit umboðsmanns Alþingis um rannsókn lekamálsins.
    4. Úrbætur í húsnæðismálum.
    5. Lærdómur af lekamálinu.
  2. Vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar (sérstök umræða).
    • Til innanríkisráðherra:
  3. Ríkisframlag til Helguvíkurhafnar, fsp. OH, 440. mál, þskj. 672.
  4. Reglugerð um vopnabúnað lögreglu, fsp. ÁPÁ, 448. mál, þskj. 680.
  5. Lögregla og drónar, fsp. HHG, 449. mál, þskj. 684.
  6. Eftirlit með starfsháttum lögreglu, fsp. HHG, 450. mál, þskj. 685.
    • Til utanríkisráðherra:
  7. Skipun sendiherra, fsp. GStein, 226. mál, þskj. 255.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  8. Námskostnaður, fsp. ÁPÁ, 374. mál, þskj. 503.
  9. Fækkun nemendaígilda, fsp. ÁPÁ, 375. mál, þskj. 504.
  10. Húsnæðismál Listaháskóla Íslands, fsp. ELA, 406. mál, þskj. 603.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  11. Aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins, fsp. KaJúl, 381. mál, þskj. 510.
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  12. Jöfnun húshitunarkostnaðar, fsp. ÁsmD, 383. mál, þskj. 512.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  13. Kostnaður við magabandsaðgerðir, fsp. ELA, 407. mál, þskj. 604.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  14. Umönnunargreiðslur, fsp. SII, 409. mál, þskj. 606.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.