Dagskrá 144. þingi, 144. fundi, boðaður 2015-07-02 11:00, gert 17 11:6
[<-][->]

144. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. júlí 2015

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Réttur til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
    2. Samgönguáætlun.
    3. Framtíð Reykjavíkurflugvallar.
    4. Þjóðaratkvæðagreiðslur.
  2. Veiðigjöld, stjfrv., 692. mál, þskj. 1576, brtt. 1572. --- Frh. 3. umr.
  3. Almenn hegningarlög, frv., 475. mál, þskj. 821. --- 3. umr.
  4. Almenn hegningarlög, frv., 470. mál, þskj. 1579. --- 3. umr.
  5. Almannatryggingar, stjfrv., 322. mál, þskj. 1592. --- 3. umr.
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 571. mál, þskj. 1593. --- 3. umr.
  7. Verndarsvæði í byggð, stjfrv., 629. mál, þskj. 1549, nál. 1570. --- 3. umr.
  8. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frv., 800. mál, þskj. 1425, nál. 1573 og 1595. --- 2. umr.
  9. Fiskistofa o.fl., stjfrv., 417. mál, þskj. 625, nál. 1596. --- 2. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 814. mál, þskj. 1571. --- 1. umr.
  11. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, þáltill., 479. mál, þskj. 828, nál. 1220. --- Síðari umr.
  12. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, þáltill., 480. mál, þskj. 829, nál. 1449. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.