Fundargerð 144. þingi, 86. fundi, boðaður 2015-03-26 10:30, stóð 10:32:38 til 13:38:26 gert 26 14:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 26. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 959 og 1028 mundu dragast.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir til forsætisráðherra.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Staða svæða í verndarflokki.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Efling samtakamáttar þjóðarinnar.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Meðferð gagna um skattaskjól.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Námslánaskuldir.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Viðræður við Kína um mannréttindamál.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[11:12]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ólafar Nordal til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þórunn Guðmundsdóttir hæstaréttarlögmaður.


Blandaðar bardagaíþróttir.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 659. mál. --- Þskj. 1126.

[11:14]

Horfa


Alþjóðleg öryggismál o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 628. mál (erlend herskip og herloftför o. fl., breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1084.

[11:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 608. mál (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna). --- Þskj. 1052.

[12:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, fyrri umr.

Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 1053.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, fyrri umr.

Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 1054.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 1088.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[13:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 13:38.

---------------