Ferill 720. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1209  —  720. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um greiningar á börnum með ADHD og skyldar raskanir.

Frá Páli Val Björnssyni.


     1.      Hversu langir eru biðlistar og biðtími eftir greiningu á ofvirkni og athyglisbresti (ADHD) og skyldum röskunum hjá börnum?
     2.      Hvað hafa íslensk stjórnvöld gert til að auka afkastagetu meðferðar- og greiningarstöðva, sbr. ábendingu í úttekt barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna frá 2011 varðandi greiningar á börnum með ADHD og skyldar raskanir?


Skriflegt svar óskast.