Dagskrá 145. þingi, 18. fundi, boðaður 2015-10-08 10:30, gert 20 10:38
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. okt. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stöðugleikaframlög.
    2. Efnahagsleg áhrif stöðugleikaskilyrða.
    3. Fjárframlög til rannsókna í ferðaþjónustu.
    4. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra.
    5. Fjárhagsvandi tónlistarskólanna.
  2. Menning á landsbyggðinni (sérstök umræða).
  3. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  4. Embætti umboðsmanns aldraðra, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  5. Fríverslunarsamningur við Japan, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  6. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 121. mál, þskj. 121. --- Fyrri umr.
  7. Almenn hegningarlög, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  8. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, þáltill., 160. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  9. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afnám verðtryggingar o.fl. (um fundarstjórn).
  2. Ósk um viðveru heilbrigðisráðherra (um fundarstjórn).
  3. Ósk um viðveru heilbrigðisráðherra (um fundarstjórn).