Dagskrá 145. þingi, 74. fundi, boðaður 2016-02-04 10:30, gert 5 8:31
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. febr. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gjaldtaka af ferðamönnum.
    2. Mótvægisaðgerðir vegna viðskiptabanns á Rússland.
    3. Málefni barna.
    4. Framtíð sjávarútvegsbyggða.
    5. Búvörusamningar.
  2. TiSA-samningurinn (sérstök umræða).
  3. Niðurstöður greiningar UNICEF á hag barna og viðbrögð stjórnvalda við þeim (sérstök umræða).
  4. Höfundalög, stjfrv., 333. mál, þskj. 400. --- 3. umr.
  5. Höfundalög, stjfrv., 334. mál, þskj. 401. --- 3. umr.
  6. Höfundalög, stjfrv., 362. mál, þskj. 487. --- 3. umr.
  7. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 458. mál, þskj. 732. --- Frh. 1. umr.
  8. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 228. mál, þskj. 244, nál. 744. --- 2. umr.
  9. Fríverslunarsamningur við Japan, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  10. Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, þáltill., 150. mál, þskj. 150. --- Fyrri umr.
  11. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, þáltill., 247. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  12. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frv., 237. mál, þskj. 257. --- 1. umr.
  13. Sveitarstjórnarlög, frv., 296. mál, þskj. 325. --- 1. umr.
  14. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.