Dagskrá 145. þingi, 155. fundi, boðaður 2016-09-22 10:30, gert 23 8:0
[<-][->]

155. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. sept. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbrögð við skýrslu um aðgerðir í vímuvarnamálum.
    2. Ákvæði stjórnarskrár og framsal valds.
    3. Vegaframkvæmdir.
    4. Undirbúningur búvörusamninga.
    5. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni.
  2. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 681. mál, þskj. 1109, nál. 1674, 1675 og 1678. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu (sérstök umræða).
  4. Fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga (sérstök umræða).
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 873. mál, þskj. 1689. --- 1. umr.
  6. Fjáraukalög 2016, stjfrv., 875. mál, þskj. 1695. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá (um fundarstjórn).
  2. Fundur í fastanefnd á þingfundartíma (um fundarstjórn).
  3. Verksmiðjubú, fsp., 838. mál, þskj. 1574.
  4. Innfluttar landbúnaðarafurðir, fsp., 839. mál, þskj. 1575.
  5. Afbrigði um dagskrármál.