Opin gögn: XML-skjöl með upplýsingum úr gagnagrunni Alþingis

Athugið
  1. Ekki er til xml-skema fyrir gögnin, nema Alþingistíðindi.
  2. Framsetningin á gögnunum geta tekið breytingum án fyrirvara.
  3. Gögnin eiga örugglega eftir að færast á milli skjala eftir því sem skjölin þróast.
  4. Gögnin uppfærast að öllu jöfnu einu sinni á sólarhring.
  5. Sum skjölin eru „stór“, ræðulisti þings getur hæglega orðið nokkur MB - ekki er víst að það fari vel í vafra sem vilja birta xml-ið á fallegan máta og e.t.v. betra að vista skjalið á tölvu („save as“, „save link as“, „save target as“, „download link“) og nota annað forrit til að skoða það.
  6. To-Do:
    1. B-mála lista, þ.e. þingmál án þingskjala.
    2. Umsagnarbeiðnir (heildaryfirlit)
    3. Breyta dagsetningum í ISO
    4. Staða mála fyrir aðrar málstegundir en frumvörp
    5. Lista embættasetur (forseti Alþingis, ráðherrar, þingflokksformenn)
    6. Og e.t.v. eitthvað fleira