Þátttaka í alþjóðastarfi 2024

Janúar 2024
8.– 9. janúar Kosning dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
11.–12. janúar Fundur sér­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins um lýðræðisöfl í Belarús
22.–26. janúar Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
24. janúar – 24. desember Fjarfundur starfshóps forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
29. janúar Fjarfundur forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins Frásögn
29.–30. janúar Fundur þing­mannaráðs Úkraínu hjá NATO-þinginu
Febrúar 2024
5.– 6. febrúar Fundir nefnda og flokk­ahópa Norður­landa­ráðs Frásögn
5.– 8. febrúar Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
5.– 9. febrúar Norrænn fundur IPU og sameiginlegur fundur IPU og Sameinuðu þjóðanna
6. febrúar Fundur starfshóps Norður­landa­ráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
7.– 8. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar EFTA
12. febrúar Rann­sóknarferð á vegum Evrópu­ráðs­þings­ins vegna skýrslu um skuldbindingar Búlgaríu gagnvart Evrópuráðinu
19.–21. febrúar Febrúarfundir NATO-þingsins
20.–21. febrúar Fundur tengslanets ungra þing­manna á þingi Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu
22.–23. febrúar Vetrarfundur þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu (ÖSE) Frásögn
23.–24. febrúar Heimsókn formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB- og NATO-ríkja
28.–29. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar EES
Mars 2024
1. mars Fundur starfshóps Norður­landa­ráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
4. mars Fundur laga- og mannréttinda­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
4.– 5. mars Þing­manna­ráð­stefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
6. mars Fundur eftirlits­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
6. mars Fjarfundur forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins Frásögn
8. mars Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins Frásögn
11.–14. mars Heimsókn þing­mannasendi­nefnd­ar frá Úkraínu
11.–15. mars Fundur kvenna­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna
12. mars Fundur starfshóps Norður­landa­ráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
13.–14. mars Fundur ­nefnd­ar Evrópuráðsins um gervigreind
18.–22. mars Fundir framkvæmdastjórnar þing­manna­nefnd­ar EFTA
19.–20. mars Fundur ­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins um fólksflutninga og málefni flóttafólks
19.–21. mars Ársfundur Samtaka kvenleiðtoga (WPL)
20.–22. mars Þátttaka Norður­landa­ráðs á ráðstefnu þing­manna­nefnd­ar um norðurslóðamál
20.–22. mars Ráðstefna þing­manna­nefnd­ar um norðurslóðamál
21. mars Fundur ­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins um menningar- og menntamál, fjölmiðla og vísindi
23.–24. mars Stjórnarnefndarfundur NATO-þingsins Frásögn
23.–27. mars Vorþing Alþjóða­þing­manna­sambandsins (IPU)
24.–26. mars COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
27. mars Aukafundur stjórnmála­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
Apríl 2024
7. apríl Fundur starfshóps Norður­landa­ráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
8.– 9. apríl Vorþing Norður­landa­ráðs
15.–19. apríl Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins
22. apríl Þátttaka á lýðræðishátíð í Úkraínu
22.–26. apríl Sameiginlegur fundur stjórnmálanefndar og efnahags- og öryggis­nefnd­ar NATO-þingsins
23. apríl Þátttaka á lýðræðishátíð í Úkraínu

Skoða heil ár: 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | 2024