Dagskrá þingfunda

Dagskrá 102. fundar á 154. löggjafarþingi miðvikudaginn 24.04.2024 kl. 15:00
[ 101. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Lagareldi 930. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. Frh. 1. umræðu
3. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
4. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.) 927. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
5. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) 928. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
6. Staðfesting ríkisreiknings 2022 399. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
7. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 698. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
8. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028 809. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
11. Fyrirtækjaskrá o.fl. 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
12. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
13. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
14. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Fyrri umræða
15. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 1. umræða