Kostnaður af starfi gæru- og ullarmatsnefnda og eftirlitsmanns ullar greiðist úr ríkissjóði en kostnað af starfi matsmanna greiða viðkomandi afurðastöðvar.1)
1)Með 27. gr. l. 148/1994 er landbúnaðarráðherra heimilað að innheimta gjald af sláturleyfum til greiðslu kostnaðar af yfirmati samkvæmt þessum lögum.
Refsiákvæði, gildistaka.