Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 120a. Uppfćrt til febrúar 1996.
Lög um forgangsrétt veđhafa fyrir vöxtum
1901 nr. 23 13. september
Sé skuldunaut veittur gjaldfrestur á vöxtum af skuld, sem fasteignaveđ er fyrir, eftir ađ ţeir eru komnir í gjalddaga, ţá helst eigi forgangsréttur til veđsins fyrir vöxtum ţessum gagnvart síđari veđhöfum lengur en eitt ár frá ţví ţeir komu í gjalddaga.