[Ráðherra]1) skal setja reglugerð2) um nánari framkvæmd þessara laga, þar á meðal verksvið vátryggjanda, skyldur vátryggingataka, bótauppgjör, undanskildar áhættur, réttarstöðu við eigendaskipti, rétt veðhafa og framkvæmd virðingar og yfirmats, þar á meðal kostnað virðingar.
1)L. 10/1995, 3. gr.2)Rg. 484/1994
.