[Þeir einir sem fullnægja eftirtöldum skilyrðum mega aka fólksbifreið í leiguakstri]:1)
- 1.
- hafa fullnægjandi starfshæfni, þar með talin fullnægjandi ökuréttindi,
- 2.
- [hafa ekki verið dæmdir til refsivistar eða framið alvarleg eða ítrekuð brot á lögum og reglugerðum sem um starfsgreinina gilda; hafi brot verið smávægilegt eða langt er um liðið frá því að brot var framið getur umsækjandi þó öðlast leyfi samkvæmt lögum þessum],2)
- 3.
- [hafa fullnægjandi fjárhagsstöðu sem felst í því að vera fjár síns ráðandi],1)
- 4.
- hafa fullnægjandi heilbrigðisvottorð,
- 5.
- vera 70 ára eða yngri, sbr. þó 2. málsl. 5. mgr. 7. gr.
1)L. 71/1998, 1. gr.2)L. 30/1999, 1. gr.