Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2010.  Útgáfa 138a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um Stjórnarráđ Íslands

1969 nr. 73 28. maí

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. janúar 1970. Breytt međ l. 12/1986 (tóku gildi 1. jan. 1987), l. 3/1990 (tóku gildi 23. febr. 1990), l. 14/1991 (tóku gildi 4. apríl 1991), l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 121/1999 (tóku gildi 30. des. 1999), l. 109/2007 (tóku gildi 28. júní 2007 nema a–e-liđur 1. gr. og 2. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2008), l. 167/2007 (tóku gildi 1. jan. 2008) og l. 98/2009 (tóku gildi 1. okt. 2009 nema 69. og 70. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2010).


I. kafli.
1. gr. Forseti lýđveldisins skipar ráđherra, ákveđur tölu ţeirra og skiptir störfum međ ţeim.
Ráđherrar fara međ stjórnarmálefni í Stjórnarráđi Íslands, sem hefur ađsetur í Reykjavík.
2. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál.
Málefni, sem bera á upp fyrir forseta lýđveldisins til stađfestingar, skulu áđur tekin til međferđar á ráđherrafundi.
Forsćtisráđherra stjórnar ráđherrafundum.
3. gr. [Forsćtisráđherra felur starfsmanni forsćtisráđuneytis ađ gegna störfum ritara ráđherrafunda.]1)
Ritari skráir fundargerđ ráđherrafundar í gerđabók, er ráđherrar hafa stađfest fundargerđina.
   1)L. 83/1997, 1. gr.

4. gr. Stjórnarráđ Íslands greinist í ráđuneyti, og skulu ţau vera ţessi: Forsćtisráđuneyti, [dómsmála- og mannréttindaráđuneyti, efnahags- og viđskiptaráđuneyti],1) [félags- og tryggingamálaráđuneyti],2) fjármálaráđuneyti, …2) [heilbrigđisráđuneyti],2) iđnađarráđuneyti, …2) [mennta- og menningarmálaráđuneyti],1) [samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti],1) [sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti],2) [umhverfisráđuneyti]3) [og utanríkisráđuneyti].1)
Ráđuneyti má eigi á stofn setja né af leggja nema međ lögum. [Ţó er heimilt ađ sameina ráđuneyti međ úrskurđi forseta Íslands.]2)
   1)L. 98/2009, 1. gr.
2)L. 109/2007, 1. gr. 3)L. 3/1990, 1. gr.
5. gr. Ţegar skipt er störfum međ ráđherrum, skal hvert ráđuneyti óskipt lagt til eins og sama ráđherra.
6. gr.1)
   1)L. 14/1991, 1. gr.

7. gr. [Ráđherra kveđur á1) um skiptingu ráđuneytis í skrifstofur og starfsdeildir eftir verkefnum.]2)
   1)Augl. 181/2007
(um skipulag menntamálaráđuneytisins). Augl. 811/2009 (um skipulag fjármálaráđuneytisins). 2)L. 83/1997, 2. gr.
8. gr. Stjórnarmálefni ber undir ráđuneyti eftir ákvćđum reglugerđar,1) er forseti Íslands setur samkvćmt tillögum forsćtisráđherra, enda sé ţess jafnan gćtt, ađ ráđuneyti lúti málefni, sem eđli sínu samkvćmt eiga ţar heima, sbr. 4. gr.
Nú ţykir vafi á leika, undir hvert ráđuneyti málefni heyri, og sker forsćtisráđherra ţá úr.
   1)Rg. A 177/2007
, sbr. rg. A 101/2009.
9. gr. Ráđuneyti hefur eftirlit međ starfrćkslu stofnana, sem undir ţađ ber, og eignum á vegum ţeirra stofnana.
[Ráđherra kveđur á um ađsetur stofnunar sem undir hann heyrir, nema á annan veg sé mćlt í lögum.]1)
   1)L. 121/1999, 1. gr.


II. kafli.
10. gr. Ráđuneytisstjórar …1) stýra ráđuneytum undir yfirstjórn ráđherra.
2)
Ráđuneytisstjóri forsćtisráđuneytis skal jafnframt ţví embćtti sínu gegna störfum ritara ríkisráđs Íslands.
Heimilt er forsćtisráđherra ađ kveđa á um, ađ ráđuneytisstjóri veiti fleiri en einu ráđuneyti forstöđu og ađ fleiri en eitt ráđuneyti hafi, eftir ţví sem viđ verđur komiđ, sameiginlegt starfsliđ og húsnćđi.
Slíka skipan sem í 5. mgr.3) greinir getur forsćtisráđherra afnumiđ, er nauđsyn krefur, og ţá jafnframt ákveđiđ, hverju ţeirra ráđuneyta, sem um er ađ tefla, ráđuneytisstjóri skuli áfram stýra.
   1)L. 109/2007, 2. gr.
2)L. 14/1991, 2. gr. 3)Hér er vísađ til 3. mgr.
11. gr. [Skrifstofu ráđuneytis stýrir skrifstofustjóri og starfsdeild deildarstjóri undir umsjón ráđuneytisstjóra.]1)
1)
[Nú er starfsmađur ráđuneytis ráđinn deildarstjóri og ţarf ţá eigi ađ auglýsa stöđuna sem hann er fluttur í.]1) [Sama á viđ ef starfsmanni, sem ráđinn er ótímabundiđ, sbr. 1. mgr. 41. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, er bođiđ annađ starf innan Stjórnarráđsins. Í reglum, sem forsćtisráđherra setur, skal mćla fyrir um tilhögun auglýsinga innan Stjórnarráđsins um laus störf og önnur atriđi er varđa framkvćmd ţessa ákvćđis.]2)
Ráđherra setur deildarstjórum og skrifstofustjórum erindisbréf, ţar sem međal annars skal kveđiđ á um starfssviđ ţeirra og starfsskyldur.
   1)L. 83/1997, 3. gr.
2)L. 109/2007, 3. gr.
12. gr. Auk ráđuneytisstjóra, skrifstofustjóra og deildarstjóra eru starfsmenn ráđuneyta fulltrúar, bókarar og ritarar eftir ákvörđun ráđherra. [Heimilt er ţó ráđherra ađ ráđa starfsmenn í ráđuneyti undir öđrum starfsheitum.]1)
   1)L. 83/1997, 4. gr.

13. gr. [Ráđherra skipar ráđuneytisstjóra og skrifstofustjóra til fimm ára í senn.
Ađrir starfsmenn ráđuneytis eru ráđnir.]1)
   1)L. 83/1997, 5. gr.

[14. gr. Nú flytjast stjórnarmálefni milli ráđuneyta, sbr. 8. gr., og skal ţá bjóđa hlutađeigandi starfsmönnum ađ sinna ţeim áfram í ţví ráđuneyti er tekur viđ málefninu. Viđ flutninginn verđa ekki breytingar á starfskjörum starfsmanna. Ákvćđi 7. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, eiga ekki viđ um ráđstöfun starfa samkvćmt ţessari grein.
[Nú flytjast stjórnarmálefni milli ráđuneyta, sbr. 8. gr., og skal ţá ljúka međferđ ólokinna stjórnsýslumála í ţví ráđuneyti sem viđ málefni tekur.]1)]2)
   1)L. 167/2007, 92. gr.
2)L. 109/2007, 4. gr.
[15. gr.]1) Ráđherra er heimilt ađ kveđja sér til ađstođar, međan hann gegnir embćtti, mann utan ráđuneytis, sem starfi ţar sem [skrifstofustjóri],2) enda hverfi hann úr starfi jafnskjótt sem ráđherra, en njóti ţá launa ţrjá mánuđi, hafi hann ekki áđur veriđ ríkisstarfsmađur, en ella eigi hann rétt á ađ hverfa til fyrra starfs síns eđa annars starfs eigi lakara ađ föstum launum í ţjónustu ríkisins.
   1)L. 109/2007, 4. gr.
2)L. 83/1997, 6. gr.
[16. gr.]1) Međ úrskurđi forseta Íslands má samkvćmt tillögum forsćtisráđherra setja nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara.
   1)L. 109/2007, 4. gr.

[Ákvćđi til bráđabirgđa. …]1)
   1)L. 3/1990, brbákv.