Kosningarréttur

Konur fengu kosn­ingar­­rétt í alþingis­­kosningum 19. júní 1915. Þingmenn ræddu hlutskipti, hlut­verk og rétt kvenna á Alþingi þegar stjórnar­­skrár­­breytingar voru til umfjöllunar á árunum 1911–1914. Konur beittu sér í bar­átt­unni fyrir kosninga­r­rétti m.a. með því að senda Alþingi áskoranir.

Þingmál og ræðurÁskoranir


Konur á Alþingi

Nú eru á vef Alþingis ræður og þingmál allra kvenna sem setið hafa á Alþingi allt frá því að Ingibjörg H. Bjarnason tók sæti 1923 fyrst kvenna.

Þingstörf Ingibjargar H. Bjarnason

Þingstörf allra kvenna á Alþingi