Sætaskipun þing­manna í þingsal

Hlutað er um sæti þingmanna, annarra en ráðherra, í upphafi hvers þings. Hver þingmaður fær sæti í þing­salnum í samræmi við þá tölu sem er á kúlu sem hann dregur. Yfirlit yfir sæta­skipun miðast við lok hvers þings, þar sem einungis er birt ein mynd af sætaskipun.


 Yfirstandandi kjörtímabil 2021–

Kjörtímabilið 2017–2021

 

Kjörtímabilið 20162017

 

Kjörtímabilið 2013-2016

 

Kjörtímabilið 2009-2013

Kjörtímabilið 2007-2009

Kjörtímabilið 2003-2007

Kjörtímabilið 1999-2003

Kjörtímabilið 1995-1999

Eldri þing