Dagskrá

Dagskrá 118. þingfundar
fimmtudaginn 6. júní kl. 10:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Nám í hamfarafræðum á háskólastigi. Málshefjandi: Ásmundur Friðriksson. Til andsvara: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Kl. 11:00.
  3. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, 912. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 914. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.), 348. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. Mælendaskrá.
  6. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld), 898. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. — 2. umræða.
  7. Seðlabanki Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar), 662. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 2. umræða. Mælendaskrá.
  8. Slit ógjaldfærra opinberra aðila, 705. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  9. Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., 920. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  10. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 880. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  11. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa), 904. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða.
  12. Sjúkraskrár (umsýsluumboð), 906. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða.
  13. Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs), 689. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. — 2. umræða.
  14. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd), 934. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. — 2. umræða.
  15. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn), 928. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.
  16. Útlendingar (alþjóðleg vernd), 722. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
  17. Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, 1104. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu