Ferill 265. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 265 . mál.


Sþ.

480. Fyrirspurn



til landbúnaðarráðherra um gjöld af innfluttu kjarnfóðri.

Frá Birnu K. Lárusdóttur.



1.     Hve margar krónur eru lagðar á hvert tonn af innfluttu kjarnfóðri?
2.     Hver var heildarupphæð þessara gjalda árið 1988?
3.     Hver var hlutur ríkissjóðs af fyrrnefndum gjöldum?
4.     Hvernig var þessum tekjum ráðstafað?
5.     Hve há fjárupphæð kom til endurgreiðslu (sundurliðað eftir búgreinum)?
6.     Hve há fjárupphæð var felld niður í tolli (sundurliðað eftir búgreinum)?
7.     Hvaða rök voru fyrir því að hækka gjöld á innfluttu kjarnfóðri um síðustu áramót?



Skriflegt svar óskast.



Prentað upp.