Ferill 53. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 53 . mál.


Ed.

169. Nefndarálit



um frv. til l. um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



    Til þess að flýta fyrir afgreiðslu frumvarpsins milli deilda var formönnum allsherjarnefnda þingdeildanna falið að athuga frumvarpið sameiginlega og umsóknir er því fylgdu, svo og umsóknir sem síðar bárust. Er þetta sama málsmeðferð og verið hefur á afgreiðslu sams konar frumvarpa á undanförnum árum. Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með breytingartillögu sem flutt er á sérstöku þingskjali.

Alþingi, 20. nóv. 1989.



Jón Helgason,


form., frsm.


Guðmundur Ágústsson,


fundaskr.


Skúli Alexandersson.


Salome Þorkelsdóttir.


Ey. Kon. Jónsson.


Jóhann Einvarðsson.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.