Ferill 150. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 150 . mál.


158. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um greiningu á skuldastöðu heimilanna.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur.



    Hvernig hefur verið fylgt eftir erindi félagsmálaráðuneytisins til Þjóðhagsstofnunar frá því í maí sl. um að Þjóðhagsstofnun greini skuldastöðu heimilanna með hliðsjón af þeim mun sem virðist vera á milli tekjuhópa og kynslóða að því er varðar lífskjör, skuldir, eignir og afkomumöguleika?
    Hvenær má vænta að frumvarp um greiðsluaðlögun verði lagt fram á Alþingi?