Fundargerð 120. þingi, 97. fundi, boðaður 1996-02-28 13:30, stóð 13:30:12 til 14:38:38 gert 28 14:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 28. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tikynning um utandagskrárumræðu o.fl.

[13:32]

Forseti tilkynnti að kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykn. Forseti upplýsti einnig að áætlað væri að atkvæðagreiðslur færu fram að lokinni utandagskrárumræðunni.


Ákvæði hegningarlaga er varða óviðeigandi ummæli um erlenda þjóðhöfðingja.

Fsp. SvG, 292. mál. --- Þskj. 531.

[13:33]

Umræðu lokið.


Reglur um þátttöku barna og unglinga í happdrætti.

Fsp. MF, 298. mál. --- Þskj. 537.

[13:45]

Umræðu lokið.


Skipun nefndar um fréttaflutning af slysförum.

Fsp. GÁS, 303. mál. --- Þskj. 543.

[13:56]

Umræðu lokið.


Fjárfesting erlendra aðila á Íslandi.

Fsp. EKG, 318. mál. --- Þskj. 560.

[14:04]

Umræðu lokið.


Fjárfesting Íslendinga erlendis.

Fsp. EKG, 319. mál. --- Þskj. 561.

[14:20]

Umræðu lokið.


Athugasemdir á fyrirspurnafundi.

[14:37]

Forseti vakti athygli þingmanna á því að æskilegt væri að þeir nýttu rétt sinn til að gera stuttar athugasemdir við fyrirspurnir áður en fyrirspyrjandi og viðkomandi ráðherra taka til máls í síðara sinn í umræðunni.

Fundi slitið kl. 14:38.

---------------