Fundargerð 122. þingi, 101. fundi, boðaður 1998-04-06 14:00, stóð 14:00:01 til 15:23:50 gert 6 15:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

mánudaginn 6. apríl,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Jónasar Árnasonar.

[14:02]

Forseti minntist Jónasar Árnasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 5. apríl sl.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[14:11]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um 2.--8. mál færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998, frh. fyrri umr.

Stjtill., 614. mál. --- Þskj. 1045.

[14:12]


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998, frh. fyrri umr.

Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 1046.

[14:12]


Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 616. mál. --- Þskj. 1047.

[14:13]


Samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 1048.

[14:13]


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós, frh. fyrri umr.

Stjtill., 618. mál. --- Þskj. 1049.

[14:14]


Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, frh. fyrri umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 1066.

[14:14]


Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 1052.

[14:15]


Umræður utan dagskrár.

Kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis.

[14:17]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Frekari upplýsingar um laxveiðikostnað Landsbankans.

[15:12]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Starfsemi kauphalla, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 1017, frhnál. 1149, brtt. 1150.

[15:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 582. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 989, nál. 1106, brtt. 1107.

[15:17]

[15:19]


Starfsemi kauphalla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 1017, frhnál. 1149, brtt. 1150.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1162).


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (kauphallir, innborgað hlutafé). --- Þskj. 357.

[15:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1163).

Fundi slitið kl. 15:23.

---------------