Ferill 388. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1222 – 388. mál.



Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um ríkisstofnanir.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Í hvaða ríkisstofnunum hefur störfum fjölgað um meira en 10% á síðustu tíu árum, hve mikið í hverri stofnun, hver er áætluð skipting starfanna milli kynjanna og hvaða menntun ar er helst krafist?

    Forsætisráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum og svörum við fyrirspurninni frá öðrum ráðuneytum, starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis og frá einstökum stofnunum eftir því sem við á. Svörin fara hér á eftir. Rétt er að taka fram að reynt hefur verið að samræma svör ráðuneytanna og miðast þau við svokölluð stöðugildi hjá stofnunum í langflestum tilvikum. Ekki er þó víst að heimiluð stöðugildi hafi verið setin í öllum tilvikum. Þá er og skylt að taka fram að erfitt hefur reynst í mörgum tilvikum að segja nákvæmlega fyrir um hlut karla og kvenna sem hlutfall af nýráðningum, enda hafa breytingar í starfsmannahaldi víða verið tíð ar.


Æðsta stjórn
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Hæstiréttur 9 1 1 Sjá lög um Hæstarétt, nr. 75/1973, sbr. lög nr. 91/1991.
2. Alþingi* 88,4 14 7,4 6,6 Sérfræðimenntun og almenn störf.
3. Ríkisendurskoðun 41 4 -3,3 7,3 Viðskiptafræðimenntun og önnur háskólamenntun.
4. Umboðsmaður Alþingis** 5,5 5,5 2,5 3 Lögfræðimenntun.
* Fjölgun frá 1989.
** Embættið var stofnsett 1988.
Forsætisráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Byggðastofnun 34 6,5 Fjölþætt háskólamenntun utan almennra skrifstofustarfa.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Sýslumaðurinn í Bolungarvík – bæjarfógeti 6,4 1,6 -1 2,6 Lögfræðipróf, Lögregluskóli ríkisins og framhaldsskóli.
2. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði – bæjarfógeti 6,1 0,8 0 0,5 Lögfræðipróf, Lögregluskóli ríkisins og framhaldsskóli.
3. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði – bæjarfógeti 18 3,5 2 1,2 Lögfræðipróf, Lögregluskóli ríkisins og framhaldsskóli.
4. Sýslumaðurinn á Selfossi – bæjarfógeti 51 6,5 0 6,7 Lögfræðipróf, Lögregluskóli ríkisins og framhaldsskóli.
5. Fangelsismálastofnun, öll fangelsin* 115 32,5 26 6,5 Fangavarðaskóli ríkisins, háskólamenntun og almenn skrifstofustörf.
6. Umferðarráð** 18 13,2 Framhaldsmenntun, háskólapróf og sérstök menntun prófdómara.
7. Biskup Íslands, söngmálastjóri,
prestaköll og prófastsdæmi 177 20,1 -2 22,1 Prestar, háskólamenntun eða önnur framhaldsmenntun.
* Frá 1996 eru fjárveitingar til fangelsismála allar hjá Fangelsismálastofnun.
Fjölgun starfa stafar fyrst og fremst af nýju fangelsi í Kópavogi, stækkun Litla-Hrauns og af stofnun Fangelsismálastofnunar.
** Fjölgun stafar af því að árið 1992 fluttist framkvæmd ökuprófa til Umferðarráðs.


Félagsmálaráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Jafnréttisráð 6 3 1 2 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
2. Vinnueftirlit ríkisins 58 18 9 9 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
3. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Reykjavík 128 100 16 84 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
4. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Reykjanesi 152 69 6 63 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
5. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vesturlandi 35 22 6 16 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
6. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Norðurlandi vestra 50 38 9 29 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
7. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Suðurlandi 63 23 3 20 Háskólamenntun í störf sérfræðinga.
8. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 30 5 0 5 Sérhæfð menntun á háskólastigi.
Fjármálaráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Ríkislögmaður 5,2 0,9 0,0 0,9 Lögfræðimenntun.
2. Ríkisskattstjóri 94 53,5 24,3 29,2 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
3. Skattstofan í Reykjavík 77,6 7,7 1,8 5,9 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
4. Skattstofan á Akranesi 10,9 1,0 -0,4 1,4 Lögfræði
5. Skattstofan á Ísafirði 7,7 2,6 2,0 0,6 Lögfræðipróf og viðskiptafræðimenntun.
6. Skattstofan á Akureyri 19,7 3,4 -2,2 5,6 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
7. Skattstofan á Hellu 13,6 3,2 0,0 3,2 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
8. Skattstofan í Hafnarfirði 41,6 12,8 4,5 8,3 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
9. Yfirskattanefnd 14,8 7,7 3,8 3,9 Stúdentspróf, viðskipta- eða hagfræðimenntun, lögfræðipróf.
10. Fasteignamat ríkisins 42 4,6 4,6 0,0 Stúdentspróf, tækni- eða verkfræðimenntun.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Tryggingastofnun ríkisins 173,1 42 7,7 34,3 Ýmis menntun, almenn skrifstofustörf.
2. Landlæknisembættið 11,3 4 0,8 3,2 Ýmis sérfræðimenntun
3. Geislavarnir ríkisins 6,8 3,9 2,7 1,2 Landfræðingar og önnur háskólamenntun.
4. Lyfjaeftirlit ríkisins 3,3 1,5 1 0,5 Háskólamenntun á sviði raunvísinda.
5. Lyfjanefnd 6,4 3,2 0,7 0,25 Lyfjafræðimenntun (líffræði, lyfjatækni, matvælafræði).
6. Sjúkrahús Suðurnesja 93 18 0,5 17,5 Háskólamenntun á sviði lyfjafræði.
7. Heilsugæslustöðin Fossvogi 14,9 2,5 0,5 2 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
8. Heilsugæslustöðin Hlíðum 13,3 3,3 -0,1 3,4 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
9. Heilsugæslustöðin Grundarfirði 4,3 0,9 0,7 0,2 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
10. Heilsugæslustöðin Dalvík 8,2 1,3 1,2 -0,2 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
11. Heilsugæslustöðin Raufarhöfn 2,7 0,9 0 0,9 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
12. Heilsugæslustöðin Hvolsvelli 2,9 0,5 0 0,5 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
13. Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi 26 4 1,2 2,8 Ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, læknar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Vátryggingaeftirlitið* 11 6 Háskóla- eða stúdentspróf.
2. Iðntæknistofnun 79 11 0 11 Sérfræðingar eru háskólamenntaðir.
3. Einkaleyfastofan 4 7 Sérfræðimenntun.
* Stöðugildi eru tíu hjá stofnuninni.
Landbúnaðarráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Hagþjónusta landbúnaðarins 3,3 0,9 Flestir nýrra starfsmanna eru hagfræðimenntaðir.


Menntamálaráðuneytið*
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Helstu
menntunarkröfur
Stofnun
1. Háskóli Íslands 723,04 433,03 236,87 196,16 Sérfræðingar og háskólakennarar eru háskólamenntaðir. Um skólameistara eða kennara við framhaldsskóla gilda ákvæði laga um lögverndun á starfsheiti og starfs réttindum framhaldsskólakennara. Um aðra starfsmenn við framhaldsskóla fer eftir ákvæðum laga um framhaldsskóla.
2. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 42,43 5,42 -4,63 10,05
3. Raunvísindastofnun Háskólans 75,51 12,73 4,8 7,93
4. Orðabók Háskólans 13,23 8,27 3,56 4,72
5. Íslensk málstöð 4 0,5 -0,19 0,68
6. Tækniskóli Íslands 69,48 8,66 4,29 4,37
7. Kennaraháskóli Íslands 109,83 25,22 15,02 10,2
8. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála 15,47 14,24 7,8 6,45
9. Rannsóknarráð Íslands 11,17 3,91 0,81 3,09
10. Menntaskólinn í Reykjavík 71,4 13,19 -2,47 15,65
11. Menntaskólinn á Laugarvatni 17,06 3,36 -0,42 3,78
12. Menntaskólinn við Sund 68,33 10,98 -1,55 12,53
13. Framhaldsskóli Vestfjarða 25,1 5,72 2,71 3,01
14. Menntaskólinn á Egilsstöðum 35,2 16,92 4,71 12,2
15. Menntaskólinn í Kópavogi, fjölbraut 72,05 39,69 20,45 19,24
16. Kvennaskólinn í Reykjavík 41,96 41,49 12,78 28,7
17. Fjölbrautaskólar í Reykjavík 0 -162,32 -93,99 -68,32
18. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 133,38 133,38 70,06 63,32
19. Fjölbrautaskólinn Ármúla 60,84 60,84 19,35 41,49
20. Flensborgarskóli, fjölbraut 52,06 14,36 5,17 9,19
21. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 63,62 22,7 7,4 15,3
22. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi 57,89 18,03 0,78 17,25
23. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 25,55 8,85 4,66 4,19
24. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 35,22 13,96 3,9 10,06
25. Fjölbrautaskóli Suðurlands 58,74 18,97 5,86 13,11
26. Verkmenntaskóli Austurlands 16,95 4,42 0,98 3,44
27. Verkmenntaskólinn á Akureyri 91,57 33,96 9,74 24,22
28. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 43,7 16,48 1,7 14,79
29. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 16,82 3,22 4,39 -1,16
30. Iðnskólinn í Reykjavík 148,45 24,23 8,41 15,82


Menntamálaráðuneytið*
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun
31. Iðnskólinn í Hafnarfirði 31,27 31,27 21,5 9,77
32. Fósturskóli Íslands 29,19 13,59 2,63 10,97
33. Íþróttakennaraskóli Íslands 11,83 2,93 3,38 -0,45
34. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 3,8 0,48 0,42 0,06
35. Myndlistar- og handíðaskóli Íslands 44,97 9,54 -0,11 9,65
36. Kvikmyndaskoðun 0,52 0,38 0 0,38
37. Þjóðminjasafn Íslands 31,91 8,68 4,45 4,23
38. Þjóðskjalasafn Íslands 18,07 3,72 3,63 0,09
39. Listasafn Íslands 16,2 9,31 2,22 7,09
40. Kvikmyndasjóður 4,38 2,94 1,45 1,49
41. Lánasjóður íslenskra námsmanna 22,89 2,81 -2,55 5,35
* a) Veigamikil skýring á mikilli fjölgun starfsmanna við Háskóla Íslands er að talsverður hluti lausráðinna starfsmanna svo og starfsmenn ýmissa stofnana Háskólans fengu laun sín greidd beint frá Háskólanum en nú eru þessi laun greidd af launaskrifstofu fjármálaráðuneytisins.
b) Dæmi eru um að fjárlaganúmer hafa verið lögð niður á þessu tímabili, sbr. „fjölbrautaskólar í Reykjavík“ og að tilfærslur hafa orðið á starfsmönnum á milli stofnana. Þetta kemur fram sem fjölgun starfsmanna hjá þeim stofnunum sem stofnaðar hafa verið í staðinn eða hafa tekið við stafsemi frá öðrum stofnunum en tilsvarandi fækkun starfsmanna þar er ekki sýnd.


Samgönguráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Flugmálastjórn 229,1 27,6 12,6 15 Stúdentspróf eða önnur menntun eftir því sem við á.
2. Rannsóknarnefnd flugslysa* 2 1 1 0 Sérmenntun á sviði flugslysarannsókna.
3. Póst- og fjarskiptastofnun 15 4 3 1 Háskólamenntun.
4. Ferðamálaráð 9,5 4,5 1 3,5 Sérfræðingar eru háskólamenntaðir.
* Nefndarmenn eru alls fimm, þar af tveir á launum.
Sjávarútvegsráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Hafrannsóknastofnunin 29 29 Sérfræðingar eru háskólamenntaðir.
2. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 9 0 9 Sérfræðingar eru háskólamenntaðir.
Umhverfisráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 2 1 Háskólamenntun.
2. Náttúruvernd ríkisins* 13 5 2 3 Háskólamenntun.
3. Hollustuvernd ríkisins** 45 4 2 2 Háskólamenntun.
4. Skipulag ríkisins 19 6 2 5 Háskólamenntun.
5. Landmælingar Íslands 28 3 2 1 Háskólamenntun.
6. Náttúrufræðistofnun Íslands 45 34 17 17 Háskólamenntun.
7. Veðurstofa Íslands 90 31 10 11 Háskólamenntun.
* Áður Náttúruverndarráð.
** Fjölgun frá 1995 þegar stofnunin fluttist til umhverfisráðuneytisins.
Utanríkisráðuneytið
Starfsmenn
alls
Raun-
fjölgun
Fjöldi
karla
Fjöldi
kvenna
Stofnun Helstu menntunarkröfur
1. Ratsjárstofnun 65 42 36 6 Rafeindavirkjun, tækni-, verk- og viðskiptafræði.
2. Flugmálastjórn 39 11 6 5 Flugumferðarstjórn, öryggisvarsla, viðskiptafræði- og lögfræðimenntun.
3. Fríhöfn 99 49 16 33 Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um menntun.