Dagskrá 125. þingi, 47. fundi, boðaður 1999-12-16 10:30, gert 17 14:28
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. des. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjárlög 2000, stjfrv., 1. mál, þskj. 372, frhnál. 401, 417 og 418, brtt. 402, 403, 404, 405, 406, 407, 408, 409, 411, 412, 413, 414, 419, 428, 430, 441, 442, 443, 444 og 445. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Framleiðsluráð landbúnaðarins, stjfrv., 205. mál, þskj. 239, nál. 365 og 370. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðslur ríkissjóðs á bótum þolenda afbrota, stjfrv., 67. mál, þskj. 67. --- 3. umr.
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 89. mál, þskj. 89. --- 3. umr.
  5. Jarðalög, stjfrv., 227. mál, þskj. 272. --- 3. umr.
  6. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 161. mál, þskj. 187, nál. 356, brtt. 357. --- 2. umr.
  7. Gjaldeyrismál, stjfrv., 162. mál, þskj. 188, nál. 358, brtt. 359. --- 2. umr.
  8. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 200. mál, þskj. 233, nál. 360, brtt. 361. --- 2. umr.
  9. Tollalög, stjfrv., 209. mál, þskj. 243, nál. 362. --- 2. umr.
  10. Skattfrelsi norrænna verðlauna, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 384. --- 2. umr.
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 5. mál, þskj. 5, nál. 343, brtt. 344 og 385. --- 2. umr.
  12. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 25. mál, þskj. 25, nál. 317, brtt. 318, 319 og 320. --- 2. umr.
  13. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- Frh. 1. umr.
  14. Ættleiðingar, stjfrv., 68. mál, þskj. 68, nál. 391, brtt. 392. --- 2. umr.
  15. Aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa, stjtill., 112. mál, þskj. 122, nál. 327. --- Síðari umr.
  16. Skráð trúfélög, stjfrv., 69. mál, þskj. 69, nál. 393, brtt. 394 og 425. --- 2. umr.
  17. Byggðastofnun, stjfrv., 224. mál, þskj. 267, nál. 439, brtt. 447. --- 2. umr.
  18. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 253, nál. 438. --- 2. umr.
  19. Vitamál, stjfrv., 57. mál, þskj. 57, nál. 431. --- 2. umr.
  20. Fjarskipti, stjfrv., 122. mál, þskj. 143, nál. 432, brtt. 433. --- 2. umr.
  21. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 240. mál, þskj. 292, nál. 434. --- 2. umr.
  22. Framhaldsskólar, stjfrv., 101. mál, þskj. 102, nál. 388. --- 2. umr.
  23. Málefni aldraðra, stjfrv., 173. mál, þskj. 200, nál. 436, brtt. 437. --- 2. umr.
  24. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 251. mál, þskj. 308, nál. 400. --- 2. umr.
  25. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 228. mál, þskj. 273, nál. 446. --- 2. umr.
  26. Skipulags- og byggingarlög, frv., 276. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  27. Reynslusveitarfélög, stjfrv., 109. mál, þskj. 117, nál. 440. --- 2. umr.
  28. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, stjfrv., 241. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  29. Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, stjtill., 186. mál, þskj. 216, nál. 371, brtt. 228. --- Síðari umr.
  30. Iðnaðarlög, stjfrv., 22. mál, þskj. 22, nál. 389. --- 2. umr.
  31. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399. --- 1. umr.