Fundargerð 126. þingi, 103. fundi, boðaður 2001-04-02 15:00, stóð 15:00:11 til 18:58:59 gert 2 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 2. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Ragnheiður Hákonardóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 1. þm. Vestf.


Síðasti skiladagur nýrra þingmála.

[15:03]

Forseti minnti þingmenn á að samkvæmt 36. gr. og 44. gr. þingskapa væri síðasti skiladagur nýrra þingmála í dag.


Tilhögun þingfundar.

[15:04]

Forseti gat þess að málum hefði verið raðað á dagskrána í nánu samstarfi við þingflokkana, enda eru eingöngu mál frá þingmönnum á dagskrá. Gert væri ráð fyrir að umræða um hvert mál stæði í 20 mínútur, þó væri reiknað með að umræða um fyrsta mál stæði lengur.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 450. mál (útboð á skólastarfi). --- Þskj. 718.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útbreiðsla spilafíknar, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 250. mál. --- Þskj. 275.

og

Happdrætti Háskóla Íslands, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 380. mál (söfnunarkassar). --- Þskj. 630.

og

Söfnunarkassar, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 381. mál (viðvörunarmerki o.fl.). --- Þskj. 631.

[17:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt þjónusta hins opinbera, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 269. mál. --- Þskj. 297.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 270. mál. --- Þskj. 298.

[17:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vetraríþróttasafn, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 273. mál. --- Þskj. 301.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfbær orkustefna, fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÁSJ, 274. mál. --- Þskj. 302.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 311. mál (náttúrugripasöfn). --- Þskj. 371.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Villtur minkur, fyrri umr.

Þáltill. ÁGunn o.fl., 334. mál. --- Þskj. 434.

[18:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:53]

Útbýting þingskjala:


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 192. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 201.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 281. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókaútgáfa, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 271. mál. --- Þskj. 299.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur björgunarsveita, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 272. mál. --- Þskj. 300.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Losun mengandi lofttegunda, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og KPál, 268. mál. --- Þskj. 296.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 433. mál. --- Þskj. 696.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunir með brennsluhvata, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 555. mál. --- Þskj. 861.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga, fyrri umr.

Þáltill. ÁGunn, 136. mál. --- Þskj. 136.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 293. mál (talsmaður barns). --- Þskj. 324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 294. mál (ráðgjöf um forsjá og umgengni). --- Þskj. 325.

Enginn tók til máls.

[18:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:58.

---------------