Ferill 613. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 960  —  613. mál.




Fyrirspurn



til landbúnaðarráðherra um sauðfjárframleiðslu.

Frá Drífu Hjartardóttur.



     1.      Hver var fjöldi ásettra líflamba hvert haust árin 1998–2001?
     2.      Hvaða fjármunum hefur ríkissjóður varið til leigu eða uppkaupa á búmarki, fullvirðisrétti og greiðslumarki í sauðfé á árunum 1990–94, árunum 1995–99 og árlega síðan?
     3.      Liggja fyrir upplýsingar um heimaslátrun sauðfjárframleiðenda, m.a. um gærusölu bænda umfram gærusölu frá sláturleyfishöfum?


Skriflegt svar óskast.