Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 429. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 691  —  429. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Ögmundar Jónassonar um barnabætur og barnabótaauka.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvert hefur verið framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka árlega frá og með árinu 1991, sundurgreint sem hér segir:
    a.     ótekjutengdar barnabætur í millj. kr. og sem hlutfall af vergri landsframleiðslu,
    b.     tekjutengdar barnabætur í millj. kr. og sem hlutfall af vergri landsframleiðslu,
    c.     barnabætur alls í millj. kr. og sem hlutfall af vergri landsframleiðslu,
    d.     barnabætur alls á föstu verðlagi, samkvæmt vísitölu?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu:

Framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka.

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
Milljarðar kr., á verðlagi hvers árs
Ótekjutengdar barnabætur 3,62 2,51 2,52 2,58 2,64 2,68 2,69 0,95 0,96 1,01 1,03 1,05 1,07
Tekjutengdar barnabætur 1,20 1,79 1,82 1,88 1,96 2,10 1,88 3,06 2,82 2,58 3,39 3,41 3,93
Barnabætur alls 4,82 4,29 4,34 4,47 4,59 4,79 4,57 4,01 3,78 3,60 4,42 4,47 5,00
Hlutfall af VLF
Ótekjutengdar barnabætur 0,9% 0,6% 0,6% 0,6% 0,6% 0,6% 0,5% 0,2% 0,2% 0,2% 0,1% 0,1% 0,1%
Tekjutengdar barnabætur 0,3% 0,5% 0,4% 0,4% 0,4% 0,4% 0,4% 0,5% 0,5% 0,4% 0,5% 0,4% 0,5%
Barnabætur alls 1,2% 1,1% 1,1% 1,0% 1,0% 1,0% 0,9% 0,7% 0,6% 0,5% 0,6% 0,6% 0,6%
Á föstu verðlagi m.v. vísitölu neysluverðs, 2003=100
Ótekjutengdar barnabætur 5,30 3,53 3,42 3,45 3,46 3,44 3,40 1,17 1,15 1,16 1,10 1,07 1,07
Tekjutengdar barnabætur 1,75 2,52 2,46 2,51 2,57 2,70 2,37 3,79 3,38 2,95 3,63 3,49 3,93
Barnabætur alls 7,05 6,05 5,88 5,96 6,03 6,14 5,76 4,97 4,53 4,10 4,73 4,56 5,00