Dagskrá 139. þingi, 114. fundi, boðaður 2011-05-02 15:00, gert 4 10:46
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. maí 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga.
    2. Eftirlit með skiptastjórum þrotabúa.
    3. Orðalag ályktunar sameiginlegrar nefndar Íslands og Evrópuþingsins.
    4. Launakjör í Landsbanka Íslands.
    5. Breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.
    • Til innanríkisráðherra:
  2. Vaðlaheiðargöng, fsp. MÁ, 655. mál, þskj. 1163.
  3. Rannsókn efnahagsbrota o.fl., fsp. BÁ, 767. mál, þskj. 1335.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Sumarkveðjur.
  3. Tilhögun þingfundar.