Dagskrá 140. þingi, 75. fundi, boðaður 2012-03-20 13:30, gert 22 14:57
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. mars 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ný reglugerð um sorpbrennslur.
    2. Staða Íslands innan Schengen.
    3. Eldsneytisverð og ferðastyrkir.
    4. Makríldeilan við ESB.
    5. Barátta lögreglu við glæpagengi.
  2. Vaðlaheiðargöng (sérstök umræða).
  3. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, þáltill., 7. mál, þskj. 7, nál. 993, brtt. 994. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Fjölmiðlar, stjfrv., 599. mál, þskj. 935. --- 1. umr.
  5. Málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis, stjfrv., 307. mál, þskj. 1000. --- 3. umr.
  6. Skipulagslög, frv., 105. mál, þskj. 996. --- 3. umr.
  7. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 272. mál, þskj. 300, nál. 920, brtt. 921. --- 2. umr.
  8. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 273. mál, þskj. 301, nál. 920, brtt. 922. --- 2. umr.
  9. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 346. mál, þskj. 422, nál. 1009. --- 2. umr.
  10. Náttúruvernd, stjfrv., 225. mál, þskj. 231, nál. 1008. --- 2. umr.
  11. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 490, nál. 1014. --- 2. umr.
  12. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Viðvera ráðherra við umræðu (um fundarstjórn).