Dagskrá 144. þingi, 30. fundi, boðaður 2014-11-11 13:30, gert 13 13:25
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. nóv. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Húsnæðismál Landspítalans.
    2. Skuldaleiðréttingaraðgerðir.
    3. Leiðrétting á forsendubresti heimilanna.
    4. Aðgengi að upplýsingum.
    5. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar.
  2. Hafnalög, stjfrv., 5. mál, þskj. 5, nál. 465. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Byggingarvörur, stjfrv., 54. mál, þskj. 54, nál. 466. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 10. mál, þskj. 467. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjáraukalög 2014, stjfrv., 367. mál, þskj. 484. --- 1. umr.
  6. Yfirskattanefnd o.fl., stjfrv., 363. mál, þskj. 480. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Umræða um skuldaleiðréttinguna (um fundarstjórn).
  3. Tilkynning um skrifleg svör.
  4. Vísun máls til nefndar.
  5. Breyting á starfsáætlun.
  6. Vísun máls til nefndar.