Dagskrá 144. þingi, 36. fundi, boðaður 2014-11-20 10:30, gert 21 8:12
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. nóv. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ástandið í heilbrigðismálum.
    2. Staða upplýsingafrelsis á Íslandi.
    3. Útboð á verkefnum ríkisstarfsmanna.
    4. Rekstrarvandi Landspítalans.
    5. Fjarvinnsluverkefni fyrir skjalasöfn.
  2. Fjáraukalög 2014, stjfrv., 367. mál, þskj. 484, nál. 554 og 570, brtt. 555 og 556. --- 2. umr.
  3. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, þáltill., 397. mál, þskj. 551. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. 25 ára afmæli samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
  2. Lengd þingfundar.