Dagskrá 144. þingi, 103. fundi, boðaður 2015-05-11 15:00, gert 12 8:30
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. maí 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðkoma ríkisins að lausn vinnudeilna.
    2. Staðan á vinnumarkaði og samráð.
    3. Kjaradeilur og breyting á skattkerfi.
    4. Langtímastefnumótun um sátt á vinnumarkaði.
    5. Náttúrupassi.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  2. Tollar og matvæli, fsp. RR, 727. mál, þskj. 1229.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Intersex, fsp. BjÓ, 731. mál, þskj. 1243.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skrifleg svör.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.