Ferill 194. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 450  —  194. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Birgi Ármannssyni um ráðningar
starfsmanna velferðarráðuneytisins.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða aðstoðarmenn, ráðgjafar eða starfsmenn í sérverkefnum, í fullu starfi eða hlutastarfi, voru ráðnir til starfa í velferðarráðuneytinu, eða þeim ráðuneytum sem áður fóru með verkefni þess, frá 1. febrúar 2009 til 31. maí 2013 án þess að störfin væru auglýst? Óskað er eftir upplýsingum um nöfn starfsmanna, verkefni sem þeir voru ráðnir til að sinna og lengd ráðningartíma.

    Eftirfarandi aðilar voru ráðnir til starfa í velferðarráðuneytinu, eða þeim ráðuneytum sem áður fóru með verkefni þess, frá 1. febrúar 2009 til 31. maí 2013, án þess að störfin væru auglýst.

Nafn Ráðuneyti Verkefni Upphaf
ráðningar
Lok
ráðningar
Athugasemdir
Íris Lind Sæmundsdóttir FEL Aðstoðarmaður ráðherra 05.02.09 29.05.09
Halla Gunnarsdóttir HBR Aðstoðarmaður ráðherra 17.02.09 01.10.09
Anna Sigrún Baldursdóttir FEL/VEL Aðstoðarmaður ráðherra 01.06.09 23.05.13
Lísa Kristjánsdóttir HBR Aðstoðarmaður ráðherra 01.11.09 02.09.10
Andrés Ingi Jónsson HBR Aðstoðarmaður ráðherra 01.05.10 02.09.10 Afleysingar
Ingvar Sverrisson FEL Aðstoðarmaður ráðherra 09.11.10 31.12.10
Gunnar Axel Axelsson VEL Aðstoðarmaður ráðherra 27.01.12 23.05.13
Yngvi Örn Kristinsson FEL Verkefni v/skuldavanda 17.09.09 12.12.09
Ásgeir Runólfsson FEL Verkefni v/skuldavanda 07.10.10 24.05.11
Inga J. Arnardóttir HBR Sérfræðistörf tengd lyfjamálum 01.10.11 31.12.12 Starfsm. að láni
Kristlaug Helga Jónasdóttir HBR Vinna við gagnaöflun
og úrvinnslu
01.09.11 31.10.11 Starfsm. að láni
Kristján Erlendsson VEL Sérfræðistörf á sviði heilbrigðismála 01.02.13 31.12.14 Starfsm. að láni
Halldór Jónsson VEL Sérfræðistörf á sviði heilbrigðismála 01.06.11 03.02.12 Starfsm. að láni
Halldór Jónsson VEL Sérfræðistörf á sviði heilbrigðismála 01.03.13 30.06.13 Starfsm. að láni
Runólfur Ágústsson FEL Ráðgjöf v/atvinnumála 01.12.09 31.10.10
Helga Sverrisdóttir FEL Sérfræðiráðgjöf 23.02.09 08.05.09
Þórdís Hadda Yngvarsdóttir FEL Verkefni v/form. Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 20.04.09 31.12.09
Steinunn Halldórsdóttir FEL Verkefni v/sameiningar stofnana 01.07.09 01.08.10
Kristrún Heimisdóttir FEL Lögfræðileg ráðgjöf 16.07.09 18.01.10
Guðrún Kristjánsdóttir FEL Skjalavarsla 01.09.09 30.09.10
Rún Knútsdóttir FEL Lögfræðistörf 11.01.10 11.07.10 Afleysingar
Laufey Helga Guðmundsdóttir HBR Lögfræðistörf 09.02.10 30.11.10 Afleysingar
Bryndís Þorvaldsdóttir HBR Sérfræðistörf á sviði heilbrigðismála 01.03.10 28.02.11 Afleysingar
Jón Baldursson HBR Sérfræðistörf á sviði heilbrigðismála 01.03.10 28.02.11 Afleysingar
Andrés Ingi Jónsson HBR Upplýsingafulltrúi 08.03.10 30.04.10 Afleysingar
Ingunn Björnsdóttir HBR Tímabundið verkefni
tengd lyfjamálum
06.04.10 31.03.11
Elva Björk Sverrisdóttir HBR Upplýsingafulltrúi 01.05.10 31.10.10 Afleysingar
Helga Björg Ragnarsdóttir HBR Sérfræðistörf 21.05.10 31.08.10
Guðrún Þórey Gunnarsdóttir HBR Vinna við heilbrigðisáætlun 16.08.10 30.11.12 Afleysingar
Hrafnkell Hjörleifsson VEL Skuldamál heimilanna
og húsnæðismál
08.08.11 31.08.13 Afleysingar
Jóhanna Katrín Magnúsdóttir VEL Lögfræðistörf 01.09.11 31.07.12 Afleysingar
Guðríður Bolladóttir VEL Skrifstofustörf 08.08.11 31.01.12 Afleysingar
Elva Björk Sverrisdóttir VEL Upplýsingafulltrúi 01.12.11 16.12.11 Afleysingar
Eir Pétursdóttir VEL Ný verkefni v/styrkjamála 15.12.11 29.02.12
Íris Björg Kristjánsdóttir VEL Verkefni á sviði flóttamanna 01.01.12 30.04.12 Afleysingar
Teitur Skúlason VEL Lögfræðistörf 20.02.12 19.08.12 Afleysingar
Guðjón Hauksson VEL Sérfræðistörf 16.04.12 31.12.12
Vera Dögg Guðmundsdóttir VEL Lögfræðistörf 17.09.12 28.02.14 Afleysingar
Eva Margrét Kristinsdóttir VEL Lögfræðistörf 17.09.12 31.08.13 Afleysingar
Lísa Margrét Sigurðardóttir VEL Lögfræðistörf 05.10.12 06.04.13 Afleysingar
Sigurjón Unnar Sveinsson VEL Lögfræðistörf 22.10.12 31.08.13 Afleysingar
Guðríður Bolladóttir VEL Lögfræðistörf 01.01.13 31.01.14 Afleysingar