Dagskrá 145. þingi, 88. fundi, boðaður 2016-03-15 13:30, gert 16 13:34
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. mars 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands.
  3. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 385. mál, þskj. 521, nál. 962. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 400. mál, þskj. 546, nál. 973. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 404. mál, þskj. 550, nál. 973. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 25. mál, þskj. 938. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, þáltill., 26. mál, þskj. 26, nál. 843. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Afglæpavæðing vörslu neysluskammta af fíkniefnum (sérstök umræða).
  9. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 589. mál, þskj. 963. --- 1. umr.
  10. Fullnusta refsinga, stjfrv., 332. mál, þskj. 937, nál. 981. --- 3. umr.
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 401. mál, þskj. 547, nál. 987. --- 2. umr.
  12. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, stjfrv., 133. mál, þskj. 133, nál. 961 og 997. --- 2. umr.
  13. Landsskipulagsstefna 2015--2026, stjtill., 101. mál, þskj. 101, nál. 994. --- Síðari umr.
  14. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, þáltill., 75. mál, þskj. 75, nál. 958. --- Síðari umr.
  15. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 76. mál, þskj. 76, nál. 959. --- Síðari umr.
  16. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 960. --- Síðari umr.
  17. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 115. mál, þskj. 115, nál. 872, brtt. 873. --- Síðari umr.
  18. Stefna um nýfjárfestingar, stjtill., 372. mál, þskj. 505, nál. 998 og 1008. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Fyrirkomulag sérstakra umræðna (um fundarstjórn).