Dagskrá 145. þingi, 151. fundi, boðaður 2016-09-13 13:30, gert 16 14:1
[<-][->]

151. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. sept. 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Búvörulög o.fl., stjfrv., 680. mál, þskj. 1618, nál. 1647, 1657 og 1659, brtt. 1649 og 1658. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, stjtill., 783. mál, þskj. 1338, nál. 1593 og 1601. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 863. mál, þskj. 1661. --- 3. umr.
  5. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 853. mál, þskj. 1620. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 864. mál, þskj. 1636. --- Fyrri umr.
  7. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 865. mál, þskj. 1637. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nefndaseta þingmanna (um fundarstjórn).
  2. Skýrsla um seinni einkavæðingu bankanna (um fundarstjórn).