Dagskrá 145. þingi, 169. fundi, boðaður 2016-10-12 10:30, gert 4 10:44
[<-][->]

169. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 12. okt. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Stofnun millidómstigs, stjfrv., 874. mál, þskj. 1694, nál. 1776. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 383. mál, þskj. 519, nál. 1761, frhnál. 1763, brtt. 1762. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., stjfrv., 787. mál, þskj. 1346, nál. 1774, brtt. 1775. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, stjtill., 638. mál, þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751, 1756, 1757 og 1758. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, stjfrv., 818. mál, þskj. 1779, brtt. 1786. --- 3. umr.
  7. Fjáraukalög 2016, stjfrv., 875. mál, þskj. 1780. --- 3. umr.
  8. Útlendingar, frv., 893. mál, þskj. 1767. --- 2. umr.
  9. Grænlandssjóður, frv., 894. mál, þskj. 1773. --- 2. umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 197. mál, þskj. 1646, nál. 1789. --- 3. umr.
  11. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 857. mál, þskj. 1624, nál. 1790, brtt. 1791. --- 2. umr.
  12. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, þáltill., 895. mál, þskj. 1787. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Kveðjuorð (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.