Ferill 286. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 486  —  286. mál.




Svar


innanríkisráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur um
útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé hefur verið varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir ráðuneytið frá upphafi árs 2014? Hverjir hafa fengið greiðslur af þessum ástæðum og fyrir hvaða verkefni?

    Ráðuneytið hefur frá ársbyrjun 2014 varið 59.455.370 kr. til kaupa á sérfræði-ráðgjafar- og kynningarstörfum, sbr. meðfylgjandi yfirlit yfir þjónustuaðila og verkefni sem unnin voru.

Argus ehf. Fjölmiðlaráðgjöf
Ása Björk Stefánsdóttir Ráðgjöf vegna menntunar lögreglu
Ásrún Rudolfsdóttir Vinna vegna réttaröryggisáætlunar
Capacent ehf. Ráðgjöf vegna breytinga á sýslumannsembættum
EE sjálfskiptingar og ráðgjöf ehf. Ráðgjöf vegna neytendamála
Efla hf. Verkfræðiþjónusta, sýnatökur í ráðuneytinu
Expectus ehf. Vinnustofa við innleiðingu á stefnu
Framkvæmdasýsla ríkisins Móttökumiðstöð
G&T ehf. Ráðgjafavinna við breytingu á lögum um vatnsveitu sveitarfélaga
GI rannsóknir ehf. Gallupvagn, neytendamál
Guðný Kristín Finnsdóttir Yfirfærsla verkefna frá ráðuneytum til sýslumanna
Gunnar Páll Baldvinsson Lögfræðiaðstoð við stofnun millidómsstigs
Gunnlaugur Geirsson Vinna við lagafrumvarp, evrópska handtökuskipunin
Hafsteinn Þór Hauksson Ritun á minnisblaði vegna álits umboðmanns Alþingis
Hagvangur ehf. Fyrirlestur um orkustjórnun
Starfsmannaráðgjöf vegna forstjóra Samgöngustofu
Háskóli Íslands Greiðsla fyrir skýrslu um staðsetningu flugvallar
Þrjár spurningar í panelvagni í júní 2015
Hrefna Friðriksdóttir Lögfræðiaðstoð vegna nýrra ættleiðingarlaga
IBT á Íslandi ehf. Áhrifaríkar kynningar, starfsmannamál
Intellecta ehf. Ráðgjöf vegna vinnu við löggæsluáætlun
Sérfræðiþjónusta vegna ráðninga í embætti sýslumanna og lögreglustjóra
Íris Björg Kristjánsdóttir Ráðgjafaþjónusta vegna endurskoðunar á lögum um útlendinga
Íslensk framleiðsla ehf. Fjölmiðlaráðgjöf
Jóhann Guðnason Þýðing yfir á þýsku vegna endurupptökunefndar
JP lögmenn ehf. Réttarstaða Reykjavíkurflugvallar
JSG ráðgjöf ehf. Ráðgjöf fyrir skrifstofu yfirstjórnar
Juris slf. ESS-reglur um eignarétt fasteigna
Lögfræðiþjónusta vegna net- og upplýsingaöryggis
Lögfræðikostnaður, úttekt vegna öryggisatriða
Lögfræðiþjónusta vegna fasteignakaupa útlendinga
Ráðgjöf vegna sameiningar stofnana
Úttekt öryggisatriða
KPMG ehf. Áfangareikningur vegna reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga
Sérfræðiþjónusta
Kristján Andri Stefánsson Ráðgjöf vegna máls fyrir mannréttindadómstóli Evrópu
Landslög slf. Minnisblað vegna úrskurðar Persónuverndar
Ráðgjöf vegna póstmála
LEX ehf. Ráðgjöf vegna umfjöllunar DV
Lögmenn Höfðabakka ehf. Greinargerð til ESA
Mannvit hf. Athugun á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu
Mið ehf. Endurskoðun á skipulagi innanríkisráðuneytis
Rakel Þráinsdóttir Vinna við skýrslu um jafna búsetu barna
Sextán-níundu ehf. Félagshagfræðileg greining á innanlandsflugi
Sigurður Tómas Magnússon Vinna við réttaröryggisáætlun
Sigurður Þórðarson Úttekt á framkvæmd á fjárhagslegum samskiptum ríkis og kirkju
Thales slf. Ráðgjöf vegna máls fyrir mannréttindadómstóli Evrópu
VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. Rýmingaráætlun / Jakob Kristjánsson