Dagskrá 146. þingi, 60. fundi, boðaður 2017-04-26 15:00, gert 8 11:0
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. apríl 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Klíníkin og áherslumál Bjartrar framtíðar.
    2. Ívilnanir til United Silicon.
    3. Frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu.
    4. Nám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun.
    5. Framlög til þróunarmála.
  2. Kosning tveggja aðalmanna í stað Kristínar Maríu Birgisdóttur og Stefáns Vagns Stefánssonar í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almann.
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 264. mál, þskj. 366, nál. 652. --- Síðari umr.
  4. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 375. mál, þskj. 504. --- 1. umr.
  5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 437. mál, þskj. 570. --- Frh. 1. umr.
  6. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, stjfrv., 438. mál, þskj. 571. --- 1. umr.
  7. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 439. mál, þskj. 572. --- 1. umr.
  8. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 440. mál, þskj. 573. --- 1. umr.
  9. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 190. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  10. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, þáltill., 331. mál, þskj. 450. --- Fyrri umr.
  11. Barnaverndarlög, frv., 426. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  12. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þáltill., 414. mál, þskj. 547. --- Fyrri umr.
  13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 289. mál, þskj. 401. --- 1. umr.
  14. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 416. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  15. Almenn hegningarlög, frv., 419. mál, þskj. 552. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðall um jafnlaunavottun (um fundarstjórn).
  2. Verðmæti veiða í ám og vötnum, fsp., 337. mál, þskj. 462.
  3. Sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska, fsp., 340. mál, þskj. 465.